Réttarheiði 18, 810 Hveragerði

4 Herbergja, 155.30 m2 Raðhús, Verð:45.000.000 KR.

Byr fasteignasala hefur fengið í einkasölu endaíbúð í raðhúsi við Réttarheiði 18 í Hveragerði. Snyrtileg 4 herbergja íbúð með bílskúr. Húsið er steypt, byggingarár 2004.  Húsið er 128,6 fm og bílskúrinn 26,7 fm samtals 155,3 fm. Verönd með skjólvegg er fyrir framan húsið.   Nánari lýsing: Í forstofu eru flísar á gólfi og fataskápur. Stofa og eldhús eru í sama rými, loft upptekið og með halogenlýsingu, útgengt út í garð. Eldhúsinnréttingin er úr eik.  Innaf gangi frá stofu er gengið inn í þrjú svefnherbergi og baðherbergið, öll herbergin eru með skápum. Baðherbergið er flísalagt í hólf og gólf, upphengt wc, baðkar og sturta. Bílskúrinn er flísalagður og í dag er þar 4. herbergið, innst í bílskúrnum er svo þvottahús, þaðan er útgengt. Nýtt harðparket er á stofu, gangi og herbergjum. Um er að ræða fallegt endaraðhús í rólegu hverfi, stutt í þjónustu s.s. leikskóla.      Athugið að kaupendur greiða stimpil-, þinglýsingar- og lántökugjald ...

Smyrlaheiði 52, 810 Hveragerði

4 Herbergja, 155.50 m2 Einbýlishús, Verð:46.900.000 KR.

Byr fasteignasala hefur fengið í sölu Smyrlaheiði 52 í Hveragerði, einbýlishús með þremur svefnherbergjum og innbyggðum bílskúr í endabotnlanga í Hveragerði. Eignin skiptist í anddyri, stofu og eldhús í sama rými, þrjú svefnherbergi, baðherbergi með sturtu, þvottahús og geymslu. Innangengt er í 26,3fm bílskúr úr anddyri. Um er að ræða steypt hús einangrað að utan og innan.  Eignin skilast tilbúin til innréttinga innan og fullbúin að utan. Búið verður að leggja gólfhitalagnir í gólfplötu. Eignin verður steinuð að utan með aluskinkjárni á þaki.  Einnig er hægt að fá eignina afhenda lengra komna. Upplýsingar fást hjá Byr fasteignasölu, s. 483-5800.  

Borgarhraun 29, 810 Hveragerði

4 Herbergja, 181.90 m2 Einbýlishús, Verð:55.000.000 KR.

Nýtt í einkasölu hjá Byr fasteignasölu, einbýlishúsið Borgarhraun 29 í Hveragerði. Einbýlishúsið er 181,9fm. Fallegt fjögurra herbergja einbýlishús með fallegum garði, 48,8 fm tvöfaldur bílskúr og geymsluskúr fyrir aftan bílskúr. Um er að ræða snyrtilegt og vel viðhaldið hús í rólegu hverfi í Hveragerði. Eignin skiptist sem hér segir:  Anddyri; fataskápur. Inn af anddyri er lítið salerni með handlaug.   Hol; inn frá anddyri, fyrir framan eldhús og við hliðina á stofunni er sjónvarpshol. Úr holi er útgengt á sólpall í garðinum.   Stofa/borðstofa; björt og rúmgóð stofa ásamt borðstofu rými og gengið er frá henni inn í eldhús. Eldhús; hvít og viðarklædd, vel með farin eldhúsinnrétting. Borðplata er úr beyki límtré. Eldhúskrókur með eldavél, vask og skenk. Innrétting með ísskáp, ofn og bekk er beint á móti eldhúskrók. Borðkrókur er hinu megin við skenk. Herbergin eru þrjú; hjónaherbergi með stórum fataskáp. Herbergi með tvöföldum fataskáp og lítið herbergi.   Baðherbergi; baðkar með sturtuhengi, hvít baðinnrétting, flísar á veggjum.  Þvottahús; ...

Heiðmörk 24, 810 Hveragerði

3 Herbergja, 83.20 m2 Parhús, Verð:34.800.000 KR.

Byr fasteignasala hefur í einkasölu fallegt þriggja herbergja steinsteypt parhús á einni hæð alls 83,2 fm. við Heiðmörk í Hveragerði. Húsið er byggt árið 1987. Húsið skiptist í flísalagða forstofu, miðrými sem er opið að stofu. Stofan er með panilklæddu lofti sem er upptekið og hvítmálað - útgengt er frá stofu út á stóra verönd og í garðinn. Eldhúsið er opið að stofu og er með hvítri eldri innréttingu. Hjónaherbergi er með fataskáp, minna herbergið er án skápa. Þvottahús er með uppgengi að geymslulofti sem er yfir hluta íbúðar. Baðherbergið er með flísum á gólfi, viðarinnréttingu og baðkari með sturtu.  Gólfefni eru flísar og parket. Gólfefni í misjöfnu ástandi. Skipt var um opnanleg fög og gluggar yfirfarðir síðasta sumar, þakegg endurnýjað og húsið allt málað að utan. Lóð er grasflöt, trjágróður og stór timburverönd. Hellur framan við inngang í húsið.   

Heiðmörk 47, 810 Hveragerði

Herbergja, 169.30 m2 Parhús, Verð:58.500.000 KR.

*** Nýtt í sölu hjá Byr fasteignasölu *** Steypt parhús á tveimur hæðum, stærð íbúða er 169,3 m2. Eignin er í byggingu á besta stað í bænum, í grónu hverfi sem er verið að byggja upp. Húsið skilast fullbúið. Íbúðirnar er á tveimur hæðum og skiptist sem hér segir:  Hæð 1: Bílskúr, geymsla, þvottahús, lítið baðherbergi, forstofa, eldhús og stofa saman í stóru og björtu rými og eitt svefnherbergi. Hæð 2: Sjónvarpshol, þrjú svefnherbergi  og stórt baðherbergi. Húsið er vandað og hannað með það fyrir augum að viðhald verður nánast ekkert. Eignin er einangruð að utan með 125mm harðpressaðri ull. Klæðning: Álklæðning og viðeigandi álkerfi undir.  Gluggar: Ál/tré gluggar. Rafmagn; raflangir verða komnar í steypta veggi og steypt loft.  Gólfhitalagnir eru ísteyptar á jarðhæð. Ofna- og neysluvatnslagnir eru rör í rör ísteyptar á annarri hæð. Lóð þökulögð og möl í innkeyrslu. Nánar um skil sjá skilalýsingur dags. 14.04.2018 Grímstaðar reiturinn er í hjarta ...

Borgarheiði 20, 810 Hveragerði

6 Herbergja, 160.40 m2 Einbýlishús, Verð:40.900.000 KR.

Byr fasteignasala hefur í sölu Borgarheiði 20 í Hveragerði. 5 - 6 herbergja, 160,4fm einbýlishús, þar af  141,9fm hús með 18,5fm bílskúr.  Húsið er timburhús, byggt árið 1973 með steyptum sökkli og timburgólfplötu, klætt með standandi timburklæðningu og með trapisujárni á þaki. Bílaplan steypt. Garðurinn er stór og timburpallur í suður með útihirslum og yfirbyggðu grillskýli. Eignin skiptist sem hér segir: Gengið er inn um anddyri sem var byggt á milli húss og bílskúrs, rúmgóð og ílöng, tveir inngangar eru inn í forstofuna, aðalinngangur og frá porti aftan við hús. Frá anddyri er gengið inn í lítið forrými sem leiðir inn í alrými; stofa, hol og gangur. Stofan er rúmgóð og er búið að setja upp léttan vegg til að aðskilja stofu frá sjónvarpsherbergi með rennihurð, útgengt út á sólpall sem snýr í suður. Eldhúsið er með hvítri eldhúsinnréttingu, borðkrókur með setubekk. Svefnherbergin eru fjögur. Fataskápar eru í ...

Klettagljúfur 23, 816 Ölfus

5 Herbergja, 304.20 m2 Tví/Þrí/Fjórbýli, Verð:36.000.000 KR.

  Öll eignin, samtals 590,5 m2 í steinsteyptu fokheldu tvíbýlishúsi við Klettagljúfur í Ölfusi.  Húsið skiptist í tvo eignarhluta: fastanúmer 230-1462, mhl 01 0201, 304,2 m2 fastanúmer 230-1105, mhl 01 0101, 286,3 m2 1.hæð Fimm herbergja 212,7 m2 íbúð ásamt 74,0 m2 bílskúr og 17,5 m2 stigarýmis alls 304,2 m2 á efri hæð í steinsteyptu fokheldu tvíbýlishúsi við Klettagljúfur í Ölfusi. Lýsing eignar: Hæðin er opið rými án milliveggja. Bílskúr er tengibygging og er innangengt í hann frá húsinu. Samkvæmt samþykktri teikningu þá er gert ráð fyrir að hæðin skiptist í anddyri, miðrými, eldhús, mjög stóra stofu, gestasalerni, baðherbergi, sjónvarpsstofu og þrjú herbergi. Í bílsúrsbyggingu er geymsla og þvottahús.  Þrennar svalir eru á húsinu. Húsið er steypt í kubbamótum og því einangrað innan og utan. Gluggar og gler er íkomið að mestu. Þak er einangrað. Húsið er ópússað innan sem utan. Þak er klætt en þakkantur ófrágenginn. Lóð er eignarlóð og er hún að mestu grófjöfnuð. ...

Heiðarbyggð B- 1 , 845 Flúðir

3 Herbergja, 58.00 m2 Sumarhús, Verð:22.000.000 KR.

Byr fasteignasala hefur fengið í sölu sumarbústað við Heiðarbyggð B-1 í Hrunamannahrepp. Húsið er byggt árið 2003 og er 58,0 fm að stærð.  Sumarbústaðurinn skiptist sem hér segir: Anddyri, fataskápur. Tvö svefnherbergi, kojur í öðru herberginu. Stofa/eldhús í sama rými, útgengt á verönd. Plastlögð eldhúsinnrétting í ljósum viðarlit. Baðherbergi, lítil innrétting, sturtuklefi. Svefnloft, stiginn upp á svefnloftið er brattur. Gólfefni, plastparket og dúkur. Geymsla: sérinngangur er í geymslu bakatil. Lóðin er 3.430 m² leigulóð úr landi Ásatúns, leiktæki á lóð. Heitur pottur á verönd.   

Smyrlaheiði 54, 810 Hveragerði

5 Herbergja, 220.40 m2 Einbýlishús, Verð:63.900.000 KR.

Byr fasteignasala hefur fengið í einkasölu glæsilegt 220,4fm einbýlishús nr 54 við Smyrlaheiði í Hveragerði, þar af er bílskúrinn 44,5fm. Byggingarefni timbur, klætt að utan með Novabrik steini. Eignin skiptist í anddyri, 4 herbergi, eldhús/stofu, baðherbergi, gestasnyrting, sjónvarpshol, þvottahús og bílskúr. Innréttingar og innihurðir eru úr eik. Gólfefni, eikarparket og flísar. Gólfhiti. Halogenlýsing er í stofu, eldhúsi, gangi/holi og víðar. Nánari lýsing: Forstofa; rúmgóð með fatahengi.  Stofa; björt og falleg stofa með gólfsíðum gluggum, gegnið er út um stóra rennihurð á suðurverönd. Eldhús; þar er falleg innrétting úr eik. Borðkrókur í eldhúsinu er stór og bjartur. Opið er að hluta inn í stofu.  Baðherbergi  er með upphengdu salerni, rúmgóðri innréttingu, stórri sturtu og baðkari, útgengt er á verönd með heitum potti frá baðherbergi. Gestasnyritng; flísar á gólfi, upphengt salerni, lítil innrétting. Herbergin  eru 4; öll herbergin eru stór og fataskápar í þremur. Þvottahús; Hvít innrétting, útgengt. Innangengt er frá þvottahúsi í bílskúrinn Bílskúrinn; er með munstursteyptu gólfi og tveimur bílskúrshurðum, báðar með opnara.  Bílaplanið er ...